Enski boltinn - Að harka út sigur og getur Liverpool barist um titilinn?

Fotbolti.net - Un podcast de Fotbolti.net

Catégories:

Landsleikjahléið er búið og fjórða umferðin í ensku úrvalsdeildinni var leikin um helgina. Ágúst Unnar Kristinsson og Óliver Elís Hlynsson, leikmenn ÍR, mættu í heimsókn og fóru yfir málin. Arsenal vann meistarasigur gegn erkifjendum sínum í Tottenham, raunveruleikatékk fyrir Arne Slot, Haaland er vélmenni og Manchester United komst aftur á sigurbraut gegn Southampton. Þetta og fleiri í þætti dagsins af Enski boltinn. Enski boltinn er í boði Nova.