1.4. Kynlíf og krabbamein
Fokk ég er með krabbamein - Un podcast de Kraftur

Catégories:
Margir upplifa að þegar þeir takast á við alvarleg veikindi eins og krabbamein ættu þeir ekki að vera að hugsa um kynlíf. Það á kannski við á fyrstu stigum veikinda en svo fer fólk að hugsa meira um það og kynlífið eða kynlífsleysið getur orðið bleiki fíllinn í stofunni. Kristín Þórsdóttir ræðir opinskátt um kynlíf og krabbamein í þessu podcasti.