#14 Rockstar Supernova og Royal family

Félagsmiðstöðin - Un podcast de Herra hnetusmjör og Huginn - Les mercredis

Podcast artwork

Catégories:

Er Árni í alvörunni kominn á nýtt mataræði? Er dýrt að vera til? Var rockstar supernova stór þáttur? Verður Huginn reality tv stjarna? Er Oprah að fjárkúga Harry og Meghan? Er Árni neikvæðasti maður landsins? Lenti Árni í slæmri martröð í æsku? Allt þetta og meira til í nýjasta þætti Félagsmiðstöðvarinnar. Þátturinn er í boði: https://innnes.is/vorumerki/maarud/