#10 Svindl og algjör Sveppi
Félagsmiðstöðin - Un podcast de Herra hnetusmjör og Huginn - Les mercredis
Ætlar Árni að hætta að svindla? Hvað er að frétta af Zuisma bræðrunum? Er nýtt Jingle? Er nýr dagskráliður? Hvernig gengur mataræðið hjá strákunum? Allt þetta og meira til í glænýjum þætti Félagsmiðstöðvarinnar.