Verkfærakista - Jákvæð líkamsímynd
Catégories:
Þessi þáttur er stútfullur af allskonar verkfærum fyrir ykkur í jákvæðri líkamsímynd. Verkfærin hjálpa ykkur að taka fyrstu skrefin, halda fókus og mæta neikvæðum skilaboðum bæði frá ykkur sjálfum og samfélaginu.