#93 Aðgerðir eða aðgerðarleysi - Loftslagsmál og Covid-19 (Viðtal við Sigríði Á Andersen)
Ein Pæling - Un podcast de Thorarinn Hjartarson
Catégories:
Sigríður Á Andersen hefur verið þekkt fyrir að bíta ekki í tunguna á sér þegar erfið málefni dúkka upp. Í þessu viðtali ræðir Þórarinn við Sigríði um aðgerðir vegna covid-19 og loftslagsbreytinga.
