#201 Nýjar átakalínur stjórnmálanna (með Arnari Þór Jónssyni)

Ein Pæling - Un podcast de Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Www.pardus.is/einpaelingÞórarinn ræðir enn á ný við Arnar Þór Jónsson. Að þessu sinni er rætt um hugmyndir Arnars um nýjar átakalínur stjórnmálanna, skólamál, tjáningarfrelsi, lýðskrum og fleira.