#161 Afhverju líður okkur illa? (með Þorsteini Guðmundssyni)

Ein Pæling - Un podcast de Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Þorsteinn Guðmundsson er klínískur sálfræðingur en margir muna eflaust eftir honum úr sjónvarpsþáttunum sívinsælu Fóstbræðrum. Þórarinn ræðir við Þorstein um vanlíðan, áföll, kvíða, samskipti foreldra, reiða foreldra og margt fleira. Að lokum spyr Þórarinn Þorstein hver sé hans uppáhalds stikla í Fósbræðrum.