Vatnið, húsið og bíllinn. Viðtal við Margréti Elíasdóttur.

Draumalíf - Un podcast de Arna Ýrr Sigurðardóttir

Catégories:

Margrét Elíasdóttir, leikskólastjóri kom til mín í viðtal og sagði mér frá ýmsum draumatímabilum og gegnumgangandi táknum í draumunum sínum. Hún sagði mér líka frá Kristbjörgu Kjeld, sem hún geymdi á kaffistofunni í vinnunni sinni.