Händel

Classic með Nönnu Kristjáns - Un podcast de Útvarp 101

Catégories:

Hver er besta leiðin til að jafna sig eftir heilablóðfall? Og hvað gerist ef að maður vandar sig ekki að skjóta úr fallbyssu? Í þriðja þætti útvarpsþáttarins Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um Georg Frederik Händel og mislukkuðustu flugeldasýningu sögunnar.