SLATE 57: Gunnar Ingi Guðmundsson

Camera Rúllar - Un podcast de Camera Rúllar

Podcast artwork

Gunnar Ingi er tónlistarmaður og nemandi við Berklee College of Music að læra að gera kvikmyndatónlist. Hann segir okkur frá náminu og hvernig er að vera nýgræðingur í kvikmyndatónlist. Hann gaf út nýverið út plötuna Eyðibýli sem er plata með kvikmyndatónlist. IG/FB: @camerarullar Email: [email protected] Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó. Þessi þáttur er í boði Hjarnverslun / hjarn.is / @hjarnverslun