Best Boy│Svavar Máni

Camera Rúllar - Un podcast de Camera Rúllar

Podcast artwork

Svavar Máni er ungur maður með stóra drauma. Hann langar að starfa sem leikari og hefur hafið þá vegferð meðal annars í leikfélagi VMA og í Leiklistaskóla Bandalags Íslenskra leikfélaga. IG/FB: @camerarullar Email: [email protected] Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.