Best Boy│Einar Michaelsson

Camera Rúllar - Un podcast de Camera Rúllar

Podcast artwork

Einar starfar við kvikmyndagerð en hann útskrifaðist út kvikmyndaskólanum seinasta haust. Hann hefur verið kvikmyndaáhugamaður frá unga aldri og við ræddum svolítið hans uppáhalds myndir. IG/FB: @camerarullar Email: [email protected] Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.