3. Kynjahlutverk
Brestur - Un podcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen
Catégories:
Aðeins minni galsi - aðeins meira málefni líðandi stunda. Í þættinum er dæmigerðum kynjahlutverkum í gagnkynja samböndum gerð skil undir ADHD smásjánni. Birna og Dísa skella þriðju vaktinni í móðins blandara ásamt dassi af okkar allra bestu ADHD einkennum. Útkoman er stútfull af fullkomnunarkvíða og hugskekkju staðalímynda, borin fram í Instagramvænu glasi. Sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: Brestur á Instagram Spjallið umræðuhópur Brestur á Facebook