65. ADHD sniðugt

Brestur - Un podcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen

Catégories:

Skjáskotsárátta Brestssystra kom loksins að góðum notum. Birna og Bryndís rúlluðu í gegnum sniðugar ADHD staðreyndir og sögur í skjáskotum síðustu ára og úr því varð mjög svo kaótískt spjall. Það voru líka óvenju mörg nenni mér ekki móment í liðinni vikunni svo það var mikilvægt að gera þeim góð skil.  Þáttur vikunnar er í boði Fulfil, VITHIT og My Essential Wardrobe. Elle kósýgallar Brestssystra eru meðal annars til í : Nína Akranesi Garðashólmi Húsavík Paloma Grindavík Siglósport Siglufirði Gallerí Ozone Selfossi Þú getur hlusta á þrjá auka þætti af Bresti í mánuði og fengið aðgang að ADHD samfélaginu okkar (ó)Skipulag með því að skrá þig í áskrift á www.patreon.com/brestur