52. ADHD mótþrói

Brestur - Un podcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen

Catégories:

Þið sem hafið alltaf velt því fyrir ykkur hversvegna einstaklingar með ADHD eru svona óþolandi erfiðir, þessi þáttur er fyrir ykkur! Í þætti vikunnar ræða Brestssystur margar birtingamyndir ADHD mótþróa, hvað veldur honum og ræða svo um það bil 15.000 aðra hluti þess á milli þegar þær gleyma sér og fara út fyrir efnið.