50. Skrítnar staðreyndir um ADHD
Brestur - Un podcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen
Catégories:
Þátturinn sem næstum því aldrei varð því sumar gleymdu upptökugræjum í öðru bæjarfélagi. Við vitum margt um ADHD en þó er alltaf hægt að læra eitthvað nýtt og skemmtilegt. Brestssystrum þótti því tilvalið að skoða skrítnar og mis skemmtilegar staðreyndir tengdar ADHD. Í þætti vikunnar létu þær sig þó líka dreyma um lífið með góða stýrifærni, ræddu óvæntar nýjungar í hártísku grunnskólabarna og Birna fékk minnimáttarkennd yfir þekkingarleysi á tedrykkju.