47. Í hjónabandi með ADHD

Brestur - Un podcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen

Catégories:

Framhald af sambandsþættinum átti að vera stuttur og laggóður þáttur, en varð það svo alls ekki. Birna og Dísa lögðu spurningar fyrir sambýlismenn sína varðandi áskoranir þess að búa með ADHD heila. Ekki er vitað hvort Brestssystur séu enn giftar eftir upptöku þáttarins.