46. Getuleysi heilans
Brestur - Un podcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen
Catégories:
Í þætti vikunnar kynntu Brestssystur komandi áskriftarpakka til leiks. Þar voru þær þó rétt að byrja og fljótt og örugglega fór Birna að leggja drög að sértrúarsöfnuðinum Móður náttúru, Bryndís að opna sig um curly girl method áráttu og farið var í gegnum sameiginlegt tilfinningaúrvinnsluátak pylsufrekjukasts. Þáttur vikunnar er semsagt stútfullur af allskyns fróðleik og fíflalátum eins og aðrar vikur.