45. Þátturinn um það sem er bannað - á ADHD lyfjum
Brestur - Un podcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen
Catégories:
Það væri vel séð ef hægt væri að minnka kvart undan lyfjaþyrstu fólki með ADHD í apótekum, handtökur þess á rúntinum og virðingarleysi í sjónvarpinu, svo þetta geti verið síðasti lyfjaþáttur haustsins. En hvað má eiginlega og hvað má ekki á ADHD lyfjum? Í miklum galsa ræddu Birna og Bryndís um störf og fleira skemmtilegt sem ekki má sinna á ADHD lyfjum og sömuleiðis störf sem henta vel fyrir ADHD heilann.