40. ADHD og skóla(ó)skipulag
Brestur - Un podcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen
Catégories:
Fertugasti þáttur Brests er fyrsti þáttur Brests undir hatti Hljóðkirkjunnar - þvílík gleði! Í þættinum senda Brestssystur hugheilar stuðningskveðjur til námsmanna nær og fjær sem um þessar mundir eru að hreinskrifa stundaskrár í nýjar skipulagsbækur og litaraða pennaveskjum. Systurnar rifja upp ADHD-flækjustig fyrrum skólaganga og hvort, og þá hvernig, þær myndu tækla skólabekkinn í dag með betri skilning á eigin stýrifærnisbrestum. Þátturinn er í boði - NOW: Þú færð 25% afslátt af öllum vörum frá Now með kóðanum 'brestur' - Blush Þá mæla Brestssystur með Loop eyrnatöppum fyrir öll þau sem vilja hlúa að eyrum og geðheilsu með dempuðu hljóðáreiti. Hlustendum býðst 10% afsláttur með kóðanum BRESTUR-AFG6H5, sé verslað í gegnum meðfylgjandi hlekk. Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: Brestur á Instagram Spjallið umræðuhópur Brestur á Facebook