29. Live Show - Brestur x Now með Ásu Ninnu

Brestur - Un podcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen

Catégories:

Hvað er skemmtilegra en að tala mjög mikið í hlaðvarpi? Tala mjög mikið í hlaðvarpi með áhorfendur! Í þættinum má heyra upptöku af Live Showi Brests í boði Now sem fór fram í H verslun á dögunum. Ása Ninna Pétursdóttir fjölmiðlakona var viðmælandi þáttarins þar sem rætt var um margvíslegar áskoranir út frá ADHD í tengslum við á andlegt og líkamlegt heilbrigði. Í bland við einlægt og áhrifamikið spjall lék Ása Ninna á hláturtaugar viðstaddra, meðal annars með skátasöng og þolfimiæfingum. Þú færð vörur frá ⁠⁠⁠⁠NOW ⁠⁠⁠⁠á 25% afslætti með kóðanum 'brestur' Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Brestur á Instagram⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠ ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Spjallið umræðuhópur⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠ ⁠Brestur á Facebook