28. ADHD og kynlíf - Spjallað við Indíönu Rós kynfræðing
Brestur - Un podcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen
Catégories:
Miðvikudaginn 24. maí klukkan 20:00 verður Brestur með Live Show í H-verslun í boði Now. Frítt er á viðburðinn, nánari upplýsingar hér. Ætli kynlíf og almennt kynheilbrigði geti vafist fyrir fólki með ADHD? Þegar tvær hvatvísar konur tala um kynlíf er vissara að hafa fagaðila, sem einnig er hvatvís, á hliðarlínunni. Í þætti dagsins eiga Birna og Bryndís stórskemmtilegt spjall við Indíönu Rós kynfræðing um ADHD og kynlíf ásamt því að svara spurningum hlustenda. Þátturinn er í boði NOW og Blush - nældu þér í vörur frá NOW á 25% afslætti með kóðanum 'brestur' Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: Brestur á Instagram Spjallið umræðuhópur Brestur á Facebook