14. Áhugamál

Brestur - Un podcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen

Catégories:

Er eitthvað sem gleður ADHD hjartað meira en að detta í brakandi ferskt nýtt áhugamál?  Í þessum þætti fara Birna og Bryndís yfir öll þau áhugamál sem hafa átt hug þeirra og hjörtu í gegnum tíðina. Áhugamálin eru jafn mörg og þau eru misjöfn en eiga þó öll eitt sameiginlegt sem er mögulega lýsandi fyrir þeirra helstu ADHD einkenni. Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: ⁠⁠⁠⁠⁠Brestur á Instagram⁠⁠⁠⁠⁠ ⁠⁠⁠⁠⁠Spjallið umræðuhópur⁠⁠⁠⁠⁠ ⁠⁠⁠⁠⁠Brestur á Facebook⁠⁠⁠⁠⁠