13. Útópía

Brestur - Un podcast de Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen

Catégories:

Hvernig myndi hið fullkomna samfélag líta út fyrir fólk með ADHD? Birna og Bryndís bjóða hlustendum í ferðalag þar sem þær mála upp nýja heimsmynd með slíku samfélagi og ræða mögulegan ávinning þess að vera með skóla- og vinnuumhverfi sem sniðið er að þörfum ADHD stýrikerfisins. Ráðherrum og öðru starfsfólki stjórnsýslunnar er bent á að hafa samband í gegnum Instagram @bresturhladvarp ef áhugi er fyrir samstarfi. Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: ⁠⁠⁠⁠⁠⁠Brestur á Instagram⁠⁠⁠⁠⁠⁠ ⁠⁠⁠⁠⁠⁠Spjallið umræðuhópur⁠⁠⁠⁠⁠⁠ ⁠⁠⁠⁠⁠⁠Brestur á Facebook⁠⁠⁠⁠⁠⁠