Með David Hume í Lundúnum - fyrri þáttur
Borgarmyndir - Un podcast de RÚV
Catégories:
Saga Englands, 18. aldar stórvirki skoska heimspekingsins David Hume, verður að leiðarljósi í tveggja þátta ferðalagi um London og nágrenni. Sögulegur samanburður og spurningar til almennings mótast af innsýn Hume í margra alda sögu Bretlandseyja sem oft er nátengdari veruleika nútímans en margan grunar. Umsjón: Svavar Jónatansson.
