#7 - Tinder, tilhugalíf og ástarsambönd

Bodkastið - Un podcast de Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp

Í þessum sjöunda Bodkast þætti fjalla líkamsvirðingarkonurnar Sólrún Ósk og Elva Björk um líkamsvirðingu og líkamsmynd í tengslum við ástarlífið og deitmenninguna. Hvernig er að vera á Tinder? Hvaða áhrif hefur slæm líkamsmynd á tilhugalífið og ástarsambönd? Skiptir útlit miklu máli? Hvernig hljómar Jennifer Aniston kenningin?