#4 - Kynlíf og líkamsímynd

Bodkastið - Un podcast de Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp

Í fjórða þætti af Bodkastinu fjalla líkamsvirðingarkonurnar Sólrún Ósk og Elva Björk um áhrif líkamsmyndar á kynlíf. Einnig fá þær til sín fyrsta gest þáttarins kynfræðinginn Indíönu Rós.