#24 - Tinder og ísskápa stefnumót
Bodkastið - Un podcast de Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp

Catégories:
Í þessum þætti fjalla þær Sólrún og Elva um ólíka hegðun kynjanna á Tinder. Einnig segir Sólrún frá öðrum sérkennilegum stefnumóta forritum eins og ísskápa appinu. Elva talar um the male gaze á Tinder og the female gaze. Sólrún segir okkur frá áhugaverðum hugmyndum og rannsókn á því hvernig hættulegar aðstæður geta kveikt á ástartilfinningum. Þetta og margt margt fleira babl :)