#21 - Tik Tok, hættuleg "trend" og líkamsímyndin

Bodkastið - Un podcast de Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp

Í þessum fyrsta þætti í annarri seríu af Bodkastinu segir Elva Sólrúnu frá Tik Tok fíkninni sinni. Þær ræða um ýmis hræðileg trend á Tik Tok og áhrif þeirra á líkamsímynd og líðan.