#14 - Covid og líkamsvirðing
Bodkastið - Un podcast de Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp

Catégories:
Í þessum fjórtánda þætti af Bodkastinu fjalla Elva Björk og Sólrún Ósk um Covid, ástandið í samfélaginu og áhrif þess á líkamsmynd og líðan. Þær spjalla um Covid kílóin frægu, fjarvinnu, kyrrsetuna og andlitsmyndir á Zoomfundum.