#27 - Einar Carl: Blóð, Sviti og Bitcoin
Bitcoin Byltingin - Un podcast de Bitcoin Byltingin
Catégories:
Einar Carl rekur líkamsræktarstöðina Primal og er Bitcoiner í húð og hár. Hann kíkti í heimsókn og ræddum við saman um vegferð Einars um Bitcoin slóðir, góðar leiðir til að gefa fólki appelsínugulu pilluna og ræddum um gang mála í dag og upp á síðkastið.
