Versta bíóferð lífs míns

Bíóvarpið - Un podcast de Hlaðvarp Fréttablaðsins

Podcast artwork

Oddur og Arnar fara yfir það nýjasta í skjáheimum. Hvað kom fyrir Martin Lawrence fyrir Bad Boys 3? Horfði einhver á Olympus has Fallen? Á að kíkja á nýju brúðuþættina í minningu Jim Henson? Og hversu slæm getur bíóferð orðið?