#69 Nördaspjall með Gísla Einars

Bíóblaður - Un podcast de Hafsteinn Sæmundsson

Podcast artwork

Eigandi Nexus, Gísli Einarsson, rekur vinsælustu nördabúð landsins en Gísli er ekki bara fyrirtækjaeigandi. Hann er líka mikill kvikmyndaáhugamaður og hefur verið viðriðinn ofurhetjur og fleira slíkt í fjöldamörg ár.   Í þættinum ræða Gísli og Hafsteinn meðal annars hversu mögnuð persóna Superman er, hvernig Nexus byrjaði, námskeiðin sem Nexus býður upp á fyrir ungt fólk, mikilvægi þess að vera með góðan lesskilning, hvernig síðasta serían af Game of Thrones eyðilagði næstum því vörumerkið og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus og Doritos frá Ölgerðinni.