#218 Jólamyndir með Marín Eydal

Bíóblaður - Un podcast de Hafsteinn Sæmundsson

Podcast artwork

Marín Eydal er tölvuleikjastreymari en hún streamar reglulega hjá GameTíví undir nafninu Gameveran. Marín elskar ekki bara tölvuleiki heldur elskar hún líka kvikmyndir og þá sérstaklega jólamyndir.   Í þættinum ræðir hún meðal annars myndirnar The Holiday, The Nightmare Before Christmas, Spirited, The Family Man, Scrooged og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.