#208 Watchmen með Hansel Eagle

Bíóblaður - Un podcast de Hafsteinn Sæmundsson

Podcast artwork

Leikarinn Ævar Örn Jóhannsson, öðru nafni Hansel Eagle, kíkti til Hafsteins til að ræða Watchmen. Strákarnir ræða bókina, kvikmyndina og mini seríuna sem kom út árið 2019.   Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort Dr. Manhattan sé guð eða ofurhetja, hvort kvikmyndin hafi komið út á undan sinni tíð, hversu vel heppnuð serían var sem framhaldsverk og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.