#137 Jólamyndir með Sigurjóni Hilmars

Bíóblaður - Un podcast de Hafsteinn Sæmundsson

Podcast artwork

Sigurjón Ingi Hilmarsson er kvikmyndaáhugamaður og meðstjórnandi kvikmyndahlaðvarpsins, Poppkúltúr, en hlaðvarpinu stjórnar hann ásamt góðum vini sínum, Tomma Valgeirs. Sigurjón kíkti til Hafsteins til þess að ræða jólamyndir.   Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu skrítin ein sagan er í Love Actually, hversu vel Christmas Vacation eldist, hvað einkennir góða jólamynd, hvernig Hallmark dælir út jólamyndum, hversu frábær Home Alone er og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.