#132 Bíóspjall með Hansel Eagle
Bíóblaður - Un podcast de Hafsteinn Sæmundsson
 
   Catégories:
Leikarinn Ævar Örn Jóhannsson, öðru nafni Hansel Eagle, kíkti til Hafsteins í fjölbreytt og skemmtilegt bíóspjall. Í þættinum ræða þeir meðal annars leiklist, Hollywood draumana hans Ævars, myndina I know what you did last summer, Jaws og hákarlaáhuga Ævars, James Bond og nýjustu Bond myndina, heimspeki, Dexter þættina og margt, margt fleira Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.
