#4 Jóhannes

Bíó Tvíó - Un podcast de Heimildin

Podcast artwork

Þrátt fyrir að vera ein helsta heimildin um Ástarfleyið og Ace of Base tekst stjórnendum Bíó Tvíó stundum að tala um íslenskar kvikmyndir. Þessa vikuna er kvikmyndin Jóhannes með Ladda í aðalhlutverki til umfjöllunar. Hversu mikið er hægt að perrast yfir Unni Birnu? Hvaða eiturlyf eru notuð í myndinni? Og hver getur óttast mann sem kallar sig Hnotubrjótinn?