Bíó - Kvennatvenna VARÚÐ SPILLIEFNI!

Bíó - Kvikmyndahlaðvarp - Un podcast de Helgi Snær Sigurðsson

Podcast artwork

Helgi Snær Sigurðsson ræðir við Arnar Eggert Thoroddsen um Verdens veste menneske og Madres paralelas. Varað er við spilliefni, að sagt er frá mörgu sem gerist í myndunum og mælt með því að fólk hafi séð myndirnar áður en hlustað er.