BÍÓ - Gunnar og Amma Hófí

Bíó - Kvikmyndahlaðvarp - Un podcast de Helgi Snær Sigurðsson

Gunnar B. Guðmundsson, leikstjóri gamanmyndarinnar Amma Hófí, ræðir við Helga Snæ Sigurðsson um myndina, gamanmyndir, íslenskar kvikmyndir og þörf hans fyrir að fá fólk til að hlæja.