BÍÓ - Extraction

Bíó - Kvikmyndahlaðvarp - Un podcast de Helgi Snær Sigurðsson

Helgi Snær Sigurðsson og bíóbræðurnir Þóroddur og Freyr Bjarnasynir ræða um hina mjög svo blóðugu hasarræmu Extraction sem finna má á Netflix og er framleidd af veitunni.