BÍÓ - Dune með Gísla í Nexus

Bíó - Kvikmyndahlaðvarp - Un podcast de Helgi Snær Sigurðsson

Gísli Einarsson, eigandi Nexus, er fróður mjög um Dune, rómaða vísindaskáldsögu Franks Herbert frá árinu 1965 og ræðir við umsjónarmenn um hana og nýja kvikmynd sem byggð er á helmingi bókarinnar, þeirrar fyrstu af nokkrum sem höfundur skrifaði.