Hugverk og einkaleyfi, með Magneu Lillý Friðgeirsdóttur og Eiríki Sigurðssyni hjá Hugverkastofu

Augnablik í iðnaði - Un podcast de IÐAN fræðsluetur

Podcast artwork

Catégories:

Hugverk eru hugmyndir sem búið er að útfæra og eru verðmætar fyrir vöxt og velgengni fyrirtækja. Með því að vernda hugmyndirnar og nýta sér kosti markaðsetningar tengja viðskiptavinir vörumerki eða hönnun við t.d. vöruverð, gæði og góða þjónustu og skapa þannig traust til fyrirtækisins. Hér er á ferðinni mjög fróðlegt spjall um hugverk og einkaleyfi.