20. Þáttur - Einir heima

Atli & Elías - Un podcast de Atli Óskar Fjalarsson & Elías Helgi Kofoed Hansen

Podcast artwork

Í þessum sérkennilega þætti reyna Atli & Elías að taka upp í sitthvoru lagi. Strákarnir ræða vinnuhagræðingar sínar á tímum veirunnar og áhrif ástandsins á kvikmyndagerð í heild.