Tekið upp úr töskunum
Andvarpið - hlaðvarp foreldra - Un podcast de Andvarpið
Catégories:
Við fögnum tíunda þætti Andvarpsins með spænsku rauðvíni í sokkavíti Maríu. Við förum yfir foreldravikuna þar sem Emma stillti sér upp til sigurs og ræðum um það dásamlega havarí að ferðast til útlanda með þrjú börn undir fimm ára. María gefur foreldrum er huga á ferðalög góð ráð en besta ráðið er í raun bara að vera heima eða taka með þér herdeild aðstoðarmanna. Já og gæti einhver græjað geggjað barnasvæði á flugvelli ??? Takk fyrir bless!