Með tíu í útvíkkun
Andvarpið - hlaðvarp foreldra - Un podcast de Andvarpið
Catégories:
Gráta ljósmæður yfir hverri fæðingu rétt eins og við Emma þegar við horfum á One born every minute? Sýnir það sig nú undir lok árs að margir hafi kosið heimaleikfimi unfram Netflix og séu að eignast börn? Við fengum Helgu Reynisdóttur ljósmóður sem starfar sem ljósmóðir á Landspítalanum og heldur úti Fæðingarfræðslu Helgu Reynis í spjall. Hún segir gaman að upplifa hvað konur séu upplýstar og starfið sé alltaf jafn magnað.Þátturinn er í boði VÍS og Kaaber Training.