Hvar fást pakkaferðir fyrir fimm ?
Andvarpið - hlaðvarp foreldra - Un podcast de Andvarpið
Catégories:
Fæðingartíðni hríðlækkar og konur byrja seinna en ella að eignast börn. Til að viðhalda náttúrulegri fólksfjölgun þarf 2,5 barn á hverja konu. Ætli við séum orðin of gömul til að nenna að eignast mörg börn eftir þrítugt, ætli sé of dýrt að eiga börn í dag eða er fæðingartíðnin kannski í raun bara að hrapa úr einhverju óraunhæfu og óhóflegu í eitthvað viðráðanlegra? Við erum með handrit og förum yfir stóru málin í kvöld.