Þarf ég að strauja nærbuxurnar?
Andvarpið - hlaðvarp foreldra - Un podcast de Andvarpið
Catégories:
Í þessum þætti fáum við til okkar fyrsta viðmælanda Andvarpsins sem er engin önnur en Sirrý, stjórnendaþjálfari, kennari við Háskólann á Bifröst og rithöfundur. Hún er flestum landsmönnum vel kunn en við fengum hana til að ræða við okkur um tilfinningalega ábyrgð kvenna, hið eilífa samviskubit og almennt það hvernig er að vera foreldri í nútíma samfélagi.