Á ofurkonan heima í endurvinnslunni?

Andvarpið - hlaðvarp foreldra - Un podcast de Andvarpið

Hin svokallaða Ofurkona hefur verið í umræðunni síðustu daga og talið að þörf sé á að endurskilgreina það hugtak. Við veltum fyrir okkur hvort hugtakið eigi heima í endurvinnslunni eða hreinlega á ruslahaugunum. Emma og Mæja kryfja málin og skafa ekki utan af því. Þátturinn er í boði VÍS.